6.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Árborg semur við Bjarg íbúðafélag

Í gær var skrifað undir samning milli Árborgar og Bjargs íbúðafélags um uppbyggingu á allt að 44 leiguíbúðum í sveitarfélaginu, auk þess sem sveitarfélagið...

Ekkert samkomulag um meirihluta í Árborg

Helgi Sigurður Haraldsson, oddviti Framsóknar og óháðra í Árborg, hefur sent frá sér eftirfarandi yfirlýsingu vegna umræðu um væntanlegan meirihluta í sveitarfélaginu: „Að gefnu tilefni,...

Hreinni torg og götur er allra hagur

Þar sem ég er nýgræðingur í stjórnmálum og er sem dæmi í fyrsta skiptið á lista fyrir sveitastjórnarkosningar, er ég í þessu af hugsjón...

Til móts við leigjendur

Uppgangur í sveitarfélaginu hefur ekki farið fram hjá neinum. Við eigum leik- og grunnskóla í fremstu röð, aðbúnaður eldri borgara hefur verið bættur og...

Áfram stutt við íþróttaakademíurnar í Árborg

Í vikunni skrifaði Sveitarfélagið Árborg undir áframhaldandi styrktarsamninga við íþrótta­aka­demíurnar fimm sem starf­ræktar eru við Fjölbrautaskóla Suðurlands. Um 5 ára styrktar­samn­ing er að ræða...

Stuðlum að nýsköpun og frumkvöðlastarfi í Árborg

Eitt af stefnumálum Samfylkingarinnar í Árborg er að stuðla að nýsköpun og frumkvöðlastarfi innan sveitarfélagsins. Það hefur löngum verið haft á orði að Suðurlandið sé...

Af hverju finnst mér miðbærinn góð hugmynd

Skipulag miðbæjarins á Selfossi hefur verið mikið í umræðunni undanfarið. Ég hef hingað til valið að taka ekki þátt í opinberri umræðu um málið....

D-lista tekst ekki að reka sjálfbæran bæjarsjóð

Í fróðlegum sjónvarpsþætti RÚV um fjármál sveitarfélaga þann 7. maí síðastliðinn var rætt við Sigurð Á. Snævarr sviðsstjóra Sambands íslenskra sveitarfélaga. Hann taldi rekstrarhorfur...

Nýjar fréttir