4.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

111 árum síðar

Oft gerast góðir hlutir hægt og stundum mjög hægt. Dropinn holar þó steininn og reyndar vegina í leiðinni. Margt af því sem ég hef...

Bæjarstjórn Hveragerðis styður hlaupið Hengill Ultra Trail

Bæjarstjórn Hveragerðis hefur samþykkt að styðja við hlaupið Hengill Ultra Trail sem haldið verður 8. september næstkomandi í Hveragerði. Eftirfarandi bókun var samþykkt samhljóða: „Bæjarstjórn...

Fyrstu pokastöðvarnar í Árborg opnaðar

Síðasta dag vetrar voru opnaðar fyrstu pokastöðvarnar í Árborg, í Krambúðinni og í Hannyrðabúðinni. Melkorka Mýr fékk fyrsta pokann frá pokastöðinni Árborg lánaðan í...

Undirskriftir um miðbæ Selfoss enduðu í 31,8%

Í tilkynningu frá forsvarsmönnum undirskrifta um miðbæ Selfoss segir að Þjóðskrá Íslands hafi endurmetið niðurstöður undirskriftasöfnunar aftur og að nýjar tölur hafi fegnist í...

Íbúar til áhrifa

Hverfisráðin í Árborg eru fjögur og taka þau til sömu svæða og hrepparnir gerðu, sem urðu að Sveitarfélaginu Árborg fyrir tuttugu árum. Fundargerðir hverfisráða...

Búum fjölskyldum gott umhverfi í Hveragerði

Í Hveragerði hafa stórir áfangar hafa náðst á undanförnum árum hvað varðar skilyrði barnafjölskyldna. Má þar meðal annars nefna að nú fá börn frá...

Yfirlýsing frá sveitarstjórn Rangárþings eystra vegna fatlaðs einstaklings

Sveitarstjórn Rangárþings eystra fer með rekstrarlega ábyrgð á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Kirkjuhvoli. Sveitarstjórn hefur þar engar faglegar forsendur til að grípa inn í einstök...

Fornar ferðaleiðir í Vestur-Skaftafellssýslu um aldamótin 1900

Út er komin hjá bókaútgáfunni Sæmundi bókin Fornar ferðaleiðir í Vestur-Skaftafellssýslu um aldamótin 1900 eftir er Skaftfellinginn Veru Roth. Um er að ræða vandað...

Nýjar fréttir