5.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Urður á Hellu gefur út bók um Katrínu miklu

Urður bókafélag á Hellu hefur gefið úr ævisögu Katrínar 2. keisarainnu í Rússlandi (1762–1796) eftir Jón Þ. Þór sagnfræðing. Bókin heitir einfaldlega Katrín mikla. Saga...

Gróska í starfi Krabbameinsfélags Árnessýslu

Nú í byrjun júní lauk viðburðaríku starfsári hjá Krabbameinsfélagi Árnessýslu. Félagið hefur vaxið til muna á síðustu tveimur árum, starfsemi þess er sífellt að...

Jónsmessuhátíð á Eyrarbakka á morgun

Jónsmessuhátíðin á Eyrarbakka, sem haldin verður á morgun laugardaginn 23. júní, fagnar 20 ára afmæli í ár. Dagskráin hefst kl. 9:00 í Hallskoti þar...

Gjörningur og opnun sýningar í Listasafni Árnesinga

Laugardaginn 23. júní nk. kl. 15:00 verður fluttur gjörningur og kl. 16:00 verður sýningin Hveragerði – aðsetur listamanna opnuð í Listasafni Árnesinga og eru...

Garðar ráðinn verkefnastjóri Unglingalandsmótsins í Þorlákshöfn

„Við erum klár fyrir Unglingalandsmót í Þorlákshöfn og erum að ljúka við skipulagningu skemmtidagskrárinnar,“ segir íþróttafræðingurinn Garðar Geirfinnsson, sem nýverið tók til starfa sem...

Fangelsisminjasafn Íslands sýnir á Jónsmessudögum á Eyrarbakka

Dagana 23. júní til 24. júní verður einstök sýning í félagsheimilinu Stað á Eyrarbakka. Þar verða ýmsir munir til sýnis sem snerta fangelsissögu landsins....

Bláskógaskokk HSK fer fram á laugardag

Hið árlega Bláskógaskokk HSK verður haldið laugardaginn 23. júní nk. og hefst kl. 11:00. Hlaupið verður frá Gjábakka, austan Þingvallavatns eftir gamla Gjábakkavegi til...

Lokum kl. 14:30 vegna landsleiks

Vegna leiks Íslands og Nígeríu ætlum við að loka kl. 14:30 á morgun, föstudaginn 22. júní. #fyrirísland

Nýjar fréttir