10 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Ég hef enga bók lesið jafn oft og Pál Vilhjálmsson

Rebekka Þráinsdóttir, lestrarhestur Dagskrárinnar, er Akureyringur og lukkulegur íbúi Eyrarbakka til 15 ára. Hún er aðjúnkt í rússnesku við Háskóla Íslands og kennir meðal...

Jazz á menningarveislu Sólheima á morgun

Á morgun laugardaginn 9. júní kl. 14:00 verða Tunglið og Ég með tónleika í Sólheimakirkju. Heiða Árnadóttir og Gunnar Gunnarsson munu flytja lög eftir...

Önnur dagleið pílagrímagöngunnar

Önnur dagleið pílagrímagöngunnar „Frá Strandarkirkju heim í Skálholt“ verður farin sunnudaginn 10. júní nk. Lagt verður af stað með rútu kl. 9:30 frá Eyrarbakkakirkju. Gengið...

Sendiherra Póllands kom færandi hendi í Vallaskóla

Sendiherra Póllands á Íslandi, Gerard Pokruszynski, kom ásamt eiginkonu sinni, Margherita Bacigalupo-Pokruszynska, færandi hendi í Vallaskóla í liðinni viku. Hjá sendiráðinu hefur það vakið hrifningu...

Sunnlenskir skólar sækja virkjunina heim

Grunnskólabörn á Suðurlandi hafa undanfarið sótt heim Jarðhitasýninguna í Hellisheiðarvirkjun. Krakkar í níunda bekk í grunnskólunum í Árborg, Hveragerði og Ölfusi eru þau fyrstu...

Listasafn Árnesinga hlaut Íslensku safnaverðlaunin 2018

Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson afhenti Listasafni Árnesinga Íslensku safnaverðlaunin 2018 við hátíðlega athöfn á Bessastöðum þriðjudaginn 5. júní sl. Íslensku safnaverðlaunin er viðurkenning...

Samfélagssjóður Valitors styður Menningarveislu Sólheima

Samfélagssjóður Valitors veitti átta styrki að heildarupphæð 7.850.000 kr. hinn 23. maí sl., en hlutverk sjóðsins er að styðja við vandlega valin málefni sem...

Sjö stúlkur útskrifuðust sem stúdentar af hestabraut FSu

Laugardaginn 26. maí sl. útskrifuðust sjö stúlkur sem stúdentar af hestabraut FSu. Fjölbrautaskóli Suðurlands hefur boðið upp á þriggja ára nám til stúdentsprófs af...

Nýjar fréttir