4.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Pílagrímaganga frá Ólafsvallakirkju til Skálholtshátíðar

Að venju verður gengin pílagrímaganga frá Ólafsvallakirkju til Skálholtshátíðar sunnudagin 22. júlí nk. Brottför verður með rútu frá Skálholti kl. 7:00 stundvíslega. Gengin verður...

Helgistund í Minningarkapellu og ganga á Systrastapa

Föstudaginn 20. júlí klukkan 14.00 verður haldin helgistund í Minningarkapellu séra Jóns Steingrímssonar til minningar um Eldmessuna 20. júlí 1783. Eftir helgistundina verður gengið...

Ný bók með frásögnum af Kötlugosum 1625-1860

Katla Jarðvangur hefur gefið út bókina Undur yfir dundu í tilefni þess að 100 ár eru liðin frá síðasta eldgosi í Kötlu. Í bókinni...

Sækist eftir tilfinningunni sem sagan vekur

Jónheiður Ísleifsdóttir lestrarhestur dagskrárinnar er miðaldra stelpa sem ólst upp í Kópavogi. Hún er tölvunarfræðingur og vinnur við þjónustu og prófanir. Hún hefur alltaf...

Gaman í forritunarsumarbúðum í Þykkvabæ

Fyrsta vikan í forritunarsumarbúðum Kóder, sem voru haldnar í Þykkvabæ vinuna 16.–20. júlí, gengu afar vel og voru allir krakkarnir mjög sáttir með viðfangsefni...

Valtýr Valtýsson ráðinn sveitarstjóri Ásahrepps

Hreppsnefnd Ásahrepps samþykkti á fundi sínum í morgun að ráða Valtý Valtýsson sem sveitarstjóra. Valtýr var valinn úr hópi 20 umsækjenda. Einn umsækjandi dró...

Grohe trukkurinn við BYKO á Selfossi

Grohe trukkurinn var í morgun við verslun BYKO á Selfossi. Þar voru kynntar allar helstu nýjungar í blöndunartækjum frá Grohe í sérútbúnum sýningarsal í...

Flautur með framandi brag í Skálholti

Á morgun, fimmtudaginn 19. júlí, koma góðir gestir í Skálholt en þá heldur flautukórinn The Metropolitan Flute Orchestra frá Boston Massachusetts tónleika í Skálholtsdómkirkju...

Nýjar fréttir