11.1 C
Selfoss

Gaman í forritunarsumarbúðum í Þykkvabæ

Vinsælast

Fyrsta vikan í forritunarsumarbúðum Kóder, sem voru haldnar í Þykkvabæ vinuna 16.–20. júlí, gengu afar vel og voru allir krakkarnir mjög sáttir með viðfangsefni sín. Þau forrituðu tölvuleiki og vélmenni og gerðu margt fleira sem gefur þeim góðan grunn í upplýsingatækni. Seinni vikan var 23.–27. júní. Búðirnar eru fyrir 10–12 ára krakka.

Frá forritunarsumarbúðum Kóder sem haldnar voru í Þykkvabæ.

Nýjar fréttir