10 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Sundlaugin í Þorlákshöfn lokar kl. 13 í dag

Í tilkynningu frá Sudlauginni í Þorlákshöfn kemur fram að Sundlaugin verði lokuð frá kl. 13:00 í dag föstudaginn 13. september og á morgun vegna...

Haustupplestur í Bókakaffinu

Laugardaginn 14. september næstkomandi standa Bókakaffið og Bókabæirnir austanfjalls fyrir óreglulegum upplestri í Bókakaffinu. Sigurður Ingólfsson kynnir nýútkomna bók sína Í orðamó. Svikaskáldin Þóra Hjörleifsdóttir, Sunna...

Svanborg ráðin sem prófessor við HÍ

Nýlega hlaut Svanborg R. Jónsdóttir á Stóra-Núpi í Gnúpverjahreppi framgang í stöðu prófessors við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Svanborg flutti í Gnúpverjahrepp 1973 og að...

Upplagt tækifæri að heimsækja Dyrhólaey á sunnudag

Í tilefni af Degi íslenskrar náttúru, þann 16. september nk., býður Umhverfisstofnun þér að taka þátt í strandhreinsun í Dyrhólaey, sunnudaginn 15. sept. Landvörður á...

Titilvörnin hafin hjá Íslandsmeisturunum

Selfyssingar gerðu góða ferð í Hafnarfjörð í gær, í upphafsleik Íslandsmótsins í handbolta, þegar þeir unnu FH, 30-32. Leikurinn byrjaði spennandi en fyrsta stundarfjórðunginn skiptust...

Vilja loftgæðamælingar í Bláskógabyggð

Sól og þurrt veðurfar sumarsins var mörgum kærkomið eftir rigningarsumarið í fyrra. Miklum þurrkum fylgir þó sá ami að uppblástur á örfoka landi verður...

Lokað fyrir heitt vatn í Heiðarbrún í Hveragerði

Við hjá Veitum vinnum í dag að því að færa dælu í borholu sem tilheyrir Austurveitu á meira dýpi. Þegar farið var af stað...

Biblía Guðbrands biskups á bókasafnið

Héraðsbókasafninu á Kirkjubæjarklaustri barst mikil gersemi að gjöf í ágúst 2019. Það var Guðbrandsbiblía frá 1584 sem Guðbrandur biskup Þorláksson gaf Knappstaðakirkju. Ljósritaða eintakið...

Nýjar fréttir