9.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Heiðursstund Geira á Stað

Vinir alþýðunnar í Eyraþorpum  og Hrútavinir héldu kveðjuhóf fyrir Siggeir Ingólfsson f.v. staðarhaldara í Samkomuhúsinu Stað á Eyrarbakka þann 14. október sl. Þar hafa...

Uppskeru og 90 ára afmælishátíð hestamannafélagsins Sleipnis

Færri komust að en vildu á árshátíð hestamannafélagsins Sleipnis en félagið fagnar 90 ára afmæli á árinu. Hátíðin hófst á fordrykk og glæsilegu steikarhlaðborði...

Velkominn vetur!

Veturinn mun heilsa laugardaginn 26. október og af því tilefni verður efnt til gleðistundar í Ægissíðuhellunum við Ytri-Rangá, Hellunum við Hellu. Þetta er fyrsti...

Um ökuskirteini atvinnubílstjóra

Samkvæmt reglugerð skal bílstjóri sem stundar vöru- eða farþegaflutning í atvinnuskyni á stórri bifreið, sækja endurmenntun á fimm ára fresti og hafa tákntöluna 95...

Slepptu tökunum

Ég elska haustið. Haustið er eins og veisla fyrir augað. Litirnir hver öðrum kraftmeiri og fallegri.  Haustið er uppáhalds árstíðin mín. Sumir upplifa sorg...

Syngjum með okkar nefi

Tónar og Trix, tónlistarhópur eldri borgara í Þorlákshöfn hefur verið starfandi síðan árið 2007 og er því 12 ára í ár. Nú um þessar...

Kaldur rækuréttur og hrísgrjónaréttur með hunangssósu

Kæra Hrafnhildur, ég tek áskoruninni fagnandi. Já, þetta stórafmæli verður svo sannarlega lengi í minnum haft! Mér finnst gaman að halda upp á afmæli,...

Efri hæð samkomuhússins Gimli á Stokkseyri til nýrra rekstraraðila

Þann 1. október sl. undirritaði Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri leigusamning við nýja rekstraraðila að efri hæð samkomuhússins Gimli á Stokkseyri. Guðbjörg Eva Guðbjartsdóttir, Myrra...

Nýjar fréttir