10 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Skóflustunga að nýju 650 íbúða hverfi í Bjarkarstykki

Í dag var tekin fyrsta skóflustungan að fyrsta áfanga í nýju byggingarlandi í Árborg, Bjarkarstykki. "Hér er verið að taka fyrstu skóflustunguna að nýju...

Selurinn í veglegri jeppaferð í boði Suðurlandsdeildar 4×4

Árla morguns laugardagsins 26.október mátti heyra hávær vélarhljóð þegar hersing breytta jeppa á vegum Suðurlandsdeildar ferðaklúbbs 4x4 renndi úr hlaði frá félagsmiðstöðinni Zelsíuz. Hópurinn...

Spá mikilli hálku á morgun

Lögreglan á Suðurlandi bendir á og ítrekar aðvaranir Veðurstofu Íslands varðandi veðurskilyrði í kvöld, nótt og fyrramálið. Búast má við frostrigningu á Suðurlandi, þá sérstaklega...

Umhverfis Suðurland með nýtt myndband

Umhverfis Suðurland hefur gefið út nýtt myndband um lífræna flokkun frá byrjun til enda. "Hvað verður eiginlega um lífræna úrganginn minn?" er spurning sem...

Prentmet Oddi tekur til starfa

Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt kaup Prentmets á Prentsmiðjunni Odda.  Nafn sameinaðs félags er Prentmet Oddi með aðsetur að Höfðabakka 7 þar sem Oddi hefur verið...

Ungmennaráð Suðurlands hefur senn stafað í þrjú ár

Ungmennaráð Suðurlands hefur starfað frá árinu 2017 og hefur vakið eftirtekt víða m.a. hjá öðrum landshlutasamtökum og Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Ungmennaráð eru starfandi hjá...

Nýr leikskóli vígður í Reykholti

Leikskólinn Álfaborg í Reykholti fékk afhent nýtt húsnæði sl föstudag þegar nýr leikskóli var vígður við hátíðlega afhöfn að viðstöddu fjölmenni. Nýji leikskólinn er...

Kröftugt vetrarstarf Karlakórs Selfoss 2019-2020

Lögin hans Steina spil o.fl. perlur eru á verkefnaskrá vetrarins Fimmtugasta og fimmta starfsár Karlakórs Selfoss hófst formlega í lok september sl. þegar tæplega 70...

Nýjar fréttir