12.3 C
Selfoss

Efri hæð samkomuhússins Gimli á Stokkseyri til nýrra rekstraraðila

Vinsælast

Þann 1. október sl. undirritaði Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri leigusamning við nýja rekstraraðila að efri hæð samkomuhússins Gimli á Stokkseyri. Guðbjörg Eva Guðbjartsdóttir, Myrra Rós Þrastardóttir, Alda Rose Cartwright og Pétur Már Guðmundsson tóku við rekstrinum samdægurs og fyrirhuga opnun vinnustofa og kaffihúss í salnum á efri hæð Gimli núna í október. Meðfylgjandi mynd var tekin við undirritun samningsins þann 1. október sl.

Nýjar fréttir