6.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Vinna við stjórnunar- og verndaráætlun Geysissvæðisins hafin

Hafin er vinna við stjórnunar- og verndaráætlun Geysis­svæðisins. Svæðið var friðlýst 17. júní á síðasta ári sem náttúru­vætti og er þessi vinna beint framhald...

Lið Árbæjarhjáleigu/Hjarðartúns sigrar fjórgang Suðurlandsdeildarinnar

Virkilega sterk fjórgangskeppni fór fram í Suðurlandsdeildinni í hestaíþróttum í gærkvöldi þar sem 56 knapar tóku þátt. Í Suðurlandsdeildinni keppa áhuga- og atvinnumenn saman...

Skóflustunga tekin að nýju hverfi í landi Jórvíkur á Selfossi

Föstudaginn 12. mars sl. var tekin fyrsta skóflustungan að nýju hverfi í landi Jórvíkur sem er staðsett sunnan núverandi byggðar og til austurs af...

Óásættanleg framkvæmd samræmdra prófa

Fræðslunefnd Sveitarfélagsins Árborgar sagði óásættanlegt að ítrekað sé notast við óviðunandi prófakerfi á aukafundi sínum. Það skapi aukið álag fyrir nemendur, kennara og skólastjórnendur....

Ljósmyndaklúbburinn Blik lagði land undir (þrí)fót

Ljósmyndaklúbburinn Blik á Selfossi, sem telur um 60 meðlimi, var stofnaður á vordögum árið 2008 og hefur starfað óslitið síðan og haldið fjölda sýninga...

Tveir hópar eldri borgara

Við, sem erum í hópi 5000 eldri borgarar af um 43 þúsund eldri borgurum 67 ára og eldri, njótum þess að fá engar greiðslur...

Vel heppnað Suðurlandsmót í skák

Suðurlandsmót grunnskóla í skák fór fram í dag, mánudaginn 1. mars, í Félagsheimili Hrunamanna á Flúðum. Mótið er sveitakeppni fyrir grunnskóla á Suðurlandi. Að...

Vel heppnuð byssusýning hjá Veiðisafninu

Í veiðisafninu var fjöldi fólks kominn saman til þess að gera sér glaðan dag. Það er mikil upplifun að koma í safnið en þar...

Nýjar fréttir