6.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Moskvít tryllir lýðinn á Sviðinu

Sunnlenska hljómsveitin Moskvít blæs til sinna fyrstu tónleika á Sviðinu í miðbæ Selfoss föstudaginn 5. maí klukkan 21:00. Moskvít hefur gefið út eina plötu sem...

„Alltaf svo ljúf og hjartahlý“

Síðastliðinn fimmtudag barst lögreglunni á Suðurlandi tilkynning um andlát í heimahúsi á Selfossi. Hin látna hét Sofia Sarmite Kolesnikova og var á 29. aldursári,...

Íslands- og Bikarmeistarar í hópfimleikum 2023

Um helgina fór fram Íslandsmeistaramót í hópfimleikum í 3 flokki, 2 flokki og Meistaraflokki, mótið fór fram í glæsilegri aðstöðu Ásgarði í Garðabæ. Fimleikadeild...

Ársreikningur Sveitarfélagsins Árborgar 2022

Ársreikningur Sveitarfélagsins Árborgar fyrir árið 2022 var lagður fram til fyrri umræðu á fundi bæjarstjórnar föstudaginn 28. apríl 2023. Rekstrarniðurstaða Sveitarfélagsins Árborg samkvæmt samanteknum rekstrarreikningi...

Hlífðarhjálmar til allra 7 ára barna á Íslandi

Hjálmarnir hafa breyst talsvert frá því í fyrstu og nýtast nú við fjölbreyttari tómstundaiðkun en áður. Auk þess sem stór flötur hjálmsins virkar sem...

Þakklæti og samhugur einkenndi Styrkleikana

Styrkleikar Krabbameinsfélags Íslands voru haldnir í annað sinn á Íslandi og jafnframt í annað sinn á Selfossi um liðna helgi. Styrkleikarnir standa yfir í...

Sindratorfæran um næstu helgi

Næstkomandi laugardag fer Sindratorfæran fram á Hellu. Torfæran hefur verið einn stærsti mótorsport viðburður á landinu síðustu ár og hafa 6000 manns lagt leið sína...

Gæsluvarðhalds krafist yfir tveimur karlmönnum

Vegna rannsóknar á andláti konu á þrítugsaldri sem fannst látin í heimahúsi á Selfossi síðdegis í gær hefur lögreglan á Suðurlandi gert kröfu fyrir...

Nýjar fréttir