7.3 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Jazz á menningarveislu Sólheima á morgun

Á morgun laugardaginn 9. júní kl. 14:00 verða Tunglið og Ég með tónleika í Sólheimakirkju. Heiða Árnadóttir og Gunnar Gunnarsson munu flytja lög eftir...

Listasafn Árnesinga hlaut Íslensku safnaverðlaunin 2018

Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson afhenti Listasafni Árnesinga Íslensku safnaverðlaunin 2018 við hátíðlega athöfn á Bessastöðum þriðjudaginn 5. júní sl. Íslensku safnaverðlaunin er viðurkenning...

Bókasafnið á Selfossi opið um helgar í sumar

Bókasafni Árborgar hefur síðan í haust tekið aftur við Upplýsingum ferðamála fyrir Árborg og Flóann. Upplýsingaþjónustan er inni í safninu og opin á sama...

Ofurhetjur í sumarlestri

Undirbúningur fyrir sumarlestur er nú í fullum gangi á bókasafninu á Selfossi. Sumarlestur er ókeypis lestrarhvetjandi námskeið fyrir krakka í 2.–5. bekk, þau mega...

Bókmenntaganga í Þorlákshöfn á morgun

Í tengslum við Sjómannadagshelgina standa Bókabæirnir austanfjalls fyrir bókmenntagöngu í Þorlákshöfn á morgun laugardaginn 2. júní. Gangan hefst kl. 14:00 við Ráðhúsið og mun Hannes...

Menningarveisla Sólheima hefst á morgun

Formleg opnun menningarveislu Sólheima 2018 verður á morgun laugardaginn 2. júní  klukkan 13:00 við Grænu könnuna með opnun á nýju og fallegu húsi í...

Ljúfir tónar í Bókakaffinu í kvöld

Í kvöld, fimmtudaginn 31. maí kl. 20:00, verða tónleikar strengjakvartetts Camerarctica og söngkonunnar Ragnheiðar Ingunnar Jóhannsdóttur í Bókakaffinu á Selfossi. Á efnisskrá tónleikanna verð...

Samningur um ástina og dauðann – er hægt að semja við Sunnlendinga?

Sjálfstæði listhópurinn Smyrsl hefur undanfarna mánuði verið að ferðast með sýningu sína, Samningurinn, sem þau ætla að sýna í leikhúsi Leikfélags Selfoss. Leikverkið Samningurinn...

Nýjar fréttir