Bókmenntaganga í Þorlákshöfn á morgun

Í tengslum við Sjómannadagshelgina standa Bókabæirnir austanfjalls fyrir bókmenntagöngu í Þorlákshöfn á morgun laugardaginn 2. júní.

Gangan hefst kl. 14:00 við Ráðhúsið og mun Hannes Stefánsson, Útsvarskeppandi og nýkrýndur sigurvegari, leiða gönguna. Gaman verðu að sjá hvaða bókmenntatengingu  honum tekst að finna í þessum bæ?

Spennandi ganga framundan í Þorlákshöfn og vonandi mæta sem fkestir á laugardaginn.