-4.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Tæknitröll, íseldfjöll og Greppikló á Bókasafninu á Selfossi

Eins og margir hafa sannreynt eru laugardagsmorgnar á Bókasafninu sérlega líflegir. Síðasta laugardag var bókin Tæknitröll og íseldfjöll, eftir sendiherra Breta á Íslandi, Dr....

Messað í fjósi

Sunnudagskvöldið 19. mars nk. kl. 20 verður kúamessa í fjósinu í Gunnbjarnarholti.  Kirkjukórar Hrunaprestakalls syngja sálma og lög undir stjórn organistanna Stefáns Þorleifssonar og...

Menntskælingar vikunnar

Í tilefni af 70 ára afmæli Menntaskólans að Laugarvatni, þann 12. apríl nk., ætlum við, í aðdraganda afmælisins, að birta vikuleg viðtöl við gamla...

FSu keppir um hljóðnemann í fyrsta sinn í 37 ár

„Liðsheild sem hefur sjaldan sést í sögu Gettu betur“ Lið Fjölbrautarskóla Suðurlands er komið í úrslit í spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur eftir glæsilegan sigur á...

Dylan-guðsþjónusta í Hrunakirkju 12. mars

Sunnudagskvöldið 12. mars nk. kl. 20 verður Dylan-guðsþjónusta í Hrunakirkju. Hljómsveitin Slow Train leikur valin lög Dylans og textar hans verða í brennidepli. Bob...

Vitleysingar fyrir alla

Leikgleði og mikill kraftur eru við völd á stóra sviðinu í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi þessa dagana. Þar er í boði að sjá...

Menntaskólinn að Laugarvatni 70 ára 

Menntaskólinn að Laugarvatni er þriðji elsti framhaldsskóli landsins og var stofnaður þann 12. apríl 1953. Haldið verður upp á stórafmæli skólans með hátíðardagskrá og...

Dásamlegt Flóafár og Kátir dagar

Kátir dagar og Flóafár voru haldnir í FSu í lok liðinnar viku 1. til 3. mars og tókust einstaklega vel. Skipulag var frábært og...

Nýjar fréttir