video

„Einn bjartan sumardag“, nýtt lag í flutningi bræðranna Helga og Hermanns úr Logum

Bræðurnir Helgi og Hermann Ingi Hermannssynir tóku upp nýtt lag og myndband á dögunum. Myndbandið er tekið upp í  Ólafsvallakirkju í Skeiða- og Gnúpverjahreppi....
Gestir gæða sér á veitingunum.

Myndasyrpa frá þorrablótinu á Selfossi

Fjölmargir sóttu þorrablótið sem haldið var á Selfossi um liðna helgi. Dfs.is bárust myndir frá Gunnari Þór Gunnarssyni. Borinn var fram hefðbundinn íslenskur þorramatur....
Gunnar frá Heiðarbrún með bókina Leitin að Njáluhöfuni.

Er Njáluhöfundur fundinn?

Nú í vikunni kom út bókin Leitin að Njáluhöfundi. Bókin er skrifuð af Gunnari Guðmundssyni, oftast kenndum við Heiðarbrún. Gunnar er fyrrum kennari en...

Það er krefjandi starf að vera bóndi

Blaðamaður Dagskrárinnar fékk hlýjar móttökur hjá þeim hjónum Hrafnhildi Baldursdóttur og Ragnari Finni Sigurðssyni, bændum á Litla-Ármóti í Flóahreppi, þegar hann heimsótti þau nú...

Nanna systir slær í gegn í Árnesi

Leikdeild Ungmennafélags Gnúpverja slær í gegn enn eitt árið með frábærri skemmtun í Árnesi. Í þetta skiptið er það leikritið Nanna systir eftir Kjartan...

Stefnt að útflutningi sorps frá Suðurlandi til brennslu

Sorpstöð Suðurlands sendi frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu: Sveitarfélög á Suðurlandi áforma að senda sorp frá svæðinu utan til brennslu í evrópskum sorpbrennslustöðvum í framhaldi af...
video

Tré og list í Forsæti

Í Forsæti í Flóahreppi má finna afar áhugavert gallerý þeirra hjóna Ólafs Sigurjónssonar og Bergþóru Guðbergsdóttur. Í myndbandinu fer Ólafur yfir tilurð safnsins, kynnir...

Fallegasta hús á Íslandi losað úr klóm niðurrifsaflanna

Þegar keyrt er austur með Ingólfsfjalli áleiðis að Þrasta­lundi sést bærinn Laxabakki við litla vík við sunnanvert Sogið Við nánari skoðun kemur í ljós tveggja...
Laufey Guðmundsdóttir, formaður Kvenfélags Grímsneshrepps.video

Kvenfélag Grímsneshrepps 100 ára á árinu

Laufey Guðmundsdóttir er formaður Kvenfélags Grímsneshrepps og kom í viðtal við dfs.is. Tilefnið er afmæli félagsins sem verður 100 ára nú í apríl. Heilmikil...

Með allt á hreinu sýnt í Menntaskólanum að Laugarvatni

Nemendur leikhóps Menntaskólans að Laugarvatni hafa undanfarin misseri unnið hörðum höndum að uppsetningu verksins „Með allt á hreinu“. Með leikstjórn fara Högni Þór Þorsteinsson...

Nýjustu fréttir