5.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Lífið er of stutt fyrir leiðindi

Heiðrún Dóra Eyvindardóttir, lestrarhestur Dagskrárinnar, er forstöðumaður Bókasafns Árborgar og með meistaragráðu í bókasafnsfræðum frá Háskóla Íslands. Hún er fædd í Reykjavík en er...

Fólk ræður hvað það greiðir fyrir bækurnar

„Fólk kemur hingað og gefur okkur bækur. Það eru að koma einhverjar bækur nánast á hverjum einasta degi. Við fáum mjög mikið magn af...

Vinnustofa í vatnslitamálun og sýningarspjall á alþjóðadegi safna

Söfn eru í stöðugri endurnýjun í viðleitni sinni til að verða gagnvirkari, áhorfendamiðaðri, samfélagslegri, sveigjanlegri, aðlögunarhæfari og hreyfanlegri stofnanir. Þau hafa breyst í menningarmiðstöðvar...

Litir og línur í Bókasafni Hveragerðis

Ágústa Ragnarsdóttir og Elísabet Helga Harðardóttir verða með sýningu á Bókasafni Hveragerðis út maímánuð. Þær eru báðar starfandi myndlistarkennarar við Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi...

Gott framboð af notuðu bókum á Selfossi

Þeir sem hafa yndi af að grúska í bókum og jafnvel safna bókum geta án efa fundið ýmislegt skemmtilegt á Selfossi. Þar er á...

Bjargfæri komin út hjá Sæmundi

Út er komin hjá bókaútgáfunni Sæmundi á Selfossi bókin Bjargfæri eftir Samöntu Schweblin í þýðingu Jóns Halls Stefánssonar. ... þetta er að gerast, Amanda. Ég...

Tvennir tímar með vortónleika

Söngsveitin Tvennir tímar, kór eldra fólks í uppsveitum Árnessýslu, heldur vortónleika sína að Flúðum sunnudaginn 12. maí nk. kl. 15:00. Stjórnandi söngsveitarinnar er Stefán...

Bókin Dyr opnast eftir Hermann Stefánsson komin út

Hjá bókaútgáfunni Sæmundi á Selfossi er komin út bókin Dyr opnast eftir Hermann Stefánsson Hvað eiga mannréttindi, svefnfarir, Esjan og bókaáritanir sameiginlegt? Hvernig skilgreinir maður...

Nýjar fréttir