Evrópski menningarminjadagurinn 14. október

  Í tilefni af evrópska menningarminjadeginum 2017 sem ber yfirskriftina Maður og náttúra verður tekið á móti gestum á milli kl 12 og 16 á...

Ný bók með frásögnum af Kötlugosum 1625-1860

Katla Jarðvangur hefur gefið út bókina Undur yfir dundu í tilefni þess að 100 ár eru liðin frá síðasta eldgosi í Kötlu. Í bókinni...

Fjallað um upphaf selfysskra bókmennta í annarri bókmenntagöngu Bókabæjanna

Önnur bókmenntaganga Bókabæjanna á liðnum vetri fór fram á síðasta vetrardegi 18. apríl sem hluti af Vori í Árborg. Sú fyrri var farin á...
Ágústa Ragnarsdóttir, bæjarfulltrúi og formaður markaðs- og menningarnefndar Ölfuss, tók á móti gjöfinni frá Dorothee.

Færðu sveitarfélaginu bókakoll

Bókabæirnir Austanfjalls færðu fyrir skömmu Sveitarfélaginu Öæfusi bókakoll að gjöf. Bókakollurinn verður staðsettur á bæjarskrifstofum Ölfuss þar sem hægt er að skoða hann og...

Tómas Sæmundsson og menntun og vísindi í þágu þjóðar

Marion Lerner, dósent við íslensku og menningardeild Háskóla Íslands, flytur fyrirlestur að Kvoslæk í Fljótshlíð laugardaginn 25. ágúst nk. kl. 15:00 um efnið menntun...

Vetrarglæður – Hagyrðingakveld í Hveragerði

Ljóðasetur Hveragerðis heldur hagyrðingakveld miðvikudaginn 5. september nk. kl. 20:00 í Skyrgerðinni (gamla hótelið í bænum). Þetta er í þriðja sinn sem Ljóðasetur Hveragerðis...

Nýjustu fréttir