3.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Að dansa er lífsins list

Auður Harpa kennir dansleikfimi hjá félagi eldri borgara í Hveragerði í vetur Félag eldri borgara í Hveragerði hefur fengið hina vinsælu Auði Hörpu Andrésdóttur til...

Regnbogavika á Sólheimum

Í lok ágúst var árleg regnbogavika á Sólheimum í Grímsnesi. Þessi óformlegi viðburður hefur verið haldinn undanfarin ár og er orðinn fastur liður á sumrin. Umræðunni um...

Smiðjuþræðir teygja anga sína til Louvre

  Nú fer óðum að styttast í að Smiðjuþræðir Listasafns Árnesinga hefjist að nýju. Smiðjuþræðir er áframhaldandi verkefni á vegum Listasafns Árnesinga sem hófst árið 2020...

Afbragðsfín Kjötsúpuhátíð á Hvolsvelli

Kjötsúpuhátíðin var haldin um síðastliðna helgi og tókst afbragðsvel. Veðrið lék við hvern sinn fingur og íbúar og gestir þeirra fjölmenntu á þá viðburði...

Ný stjórn Tónlistarskóla Árnesinga

Ný stjórn Tónlistarskóla Árnesinga hélt sinn fyrsta fund að Eyravegi 9 á Selfossi þann 16. ágúst, en í stjórn skólans sitja þrír fulltrúar frá...

Falinn heimur sjómanna opinberaður í Listagjánni

Um þessar mundir stendur sjómaðurinn Ægir Óskar Gunnarsson fyrir ljósmyndasýningu undir nafninu Hafið er svart stendur yfir í Listagjánni á Selfossi. Hafið er svart var...

Skákkennsla grunnskólakrakka

Laugardaginn 3. sept. nk. kl. 10:00 hefst skáknámsskeið fyrir grunnskólabörn á aldrinum 10 – 16 ára í Fischersetri.  Skákfélag Selfoss og nágrennis mun sjá...

Hæðin, Brúin og Gjáin töpuðu fyrir Miðbar

Í júní sem leið var efnt til nafnasamkeppni fyrir nýjan skemmtistað í miðbæ Selfoss sem opnaði í sumar. „Þáttakan var mjög góð, betri en...

Nýjar fréttir