0 C
Selfoss

Ný stjórn Tónlistarskóla Árnesinga

Vinsælast

Ný stjórn Tónlistarskóla Árnesinga hélt sinn fyrsta fund að Eyravegi 9 á Selfossi þann 16. ágúst, en í stjórn skólans sitja þrír fulltrúar frá sveitarfélögum Árnessýslu, auk skólastjórnenda.

Stjórnina skipa að þessu sinni: Kjartan Björnsson, formaður (úr Sveitarfélaginu Árborg), Erla Sif Markúsdóttir, varaformaður (úr Sveitarfélaginu Ölfusi) og Sveinn Ingi Sveinbjörnsson, ritari (úr Bláskógabyggð).

Að fundi loknum og kynningu á starfsemi skólans, var litið við á kennslustöðum á Selfossi, þ.e. að Eyravegi 15, Vallaskóla og Sunnulækjarskóla, þar sem meðfylgjandi mynd var tekin.

Nýjar fréttir