6.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Vortónleikar Hörpukórsins á Selfossi

Vortónleikar Hörpukórsins verða í Selfosskirkju á morgun, laugardaginn 20. maí kl. 14:00. Ungir söngnemar úr Tónsmiðju Suðurlands munu syngja með Hörpukórnum. Stefán Þorleifsson er stjórnandi...

Karl konungur og Kamilla á Stóru-Reykjum

Forystuær Margrétar Hauksdóttur og Guðna Ágústssonar, Flugfreyja, bar krýningarnóttina þegar Karl tók við starfi sem konungur Englands. Auðvitað kom hún með þrjú lömb. Fyrstur...

Fertugur Fjölbrautaskólakór

Sunnudaginn 30. apríl síðastliðinn hélt Kór Fjölbrautaskóla Suðurlands hátíðlega afmælistónleika í Selfosskirkju, en á þessu ári eru 40 ár síðan kórinn var stofnaður. Í...

„Svo gaman að taka loksins þetta júrógigg almennilega“

Daði Freyr Pétursson stal senunni þegar hann steig loksins á svið á úrslitakvöldi Eurovision í fjórðu tilraun. Í fyrstu tilraun lentu Daði og Gagnamagnið...

Uppskeruhátíð Smiðjuþráða á Listasafni Árnesinga

Næstkomandi laugardag þann 20.maí fer fram Uppskeruhátíð Smiðjuþráða á Listasafni Árnesinga í Hveragerði. Smiðjuþræðir er verkefni á vegum Listasafns Árnesinga sem hefur staðið yfir...

Uppskeruhátíð Listasafns Árnesinga

Undirbúningur fyrir Uppskeruhátíð Listasafns Árnesinga þann 20. maí nk. er í fullum gangi um þessar mundir. „Smiðjuþræðir er fræðsluverkefni safnsins þar sem við höfum markvisst...

Átta dansverk og 160 dansarar í Hvergilandi

Nemendasýning Dansakademíunnar fór fram helgina 28. – 29.apríl þar sem um 160 nemendur skólans fengu smjörþefinn af leikhúslífinu. Innblástur af sýningunni má rekja til...

Kvenfélagskona ársins

95. ársfundur Sambands sunnlenskra kvenna var haldinn að Borg í Grímsnesi 29. apríl sl. og var þar tilkynnt um val á Kvenfélagskonu ársins. Það...

Nýjar fréttir