6.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Litla Hryllingsbúðin frumsýnd á föstudag

Föstudaginn 6. október frumsýnir Leikfélag Hveragerðis söngleikinn vinsæla um Litlu Hryllingsbúðina. Litla Hryllingsbúðin er sígildur söngleikur, fullur af húmor, góðri tónlist, heillandi persónum og...

Fjölskylduskátar, þar sem fjölskyldur koma saman og taka virkan þátt í skátastörfum

Fjölskylduskátar Fossbúa hafa nú verið starfræktir í rúmt ár. Fjölskyldurnar hafa upplifað ýmis ævintýri í náttúrunni. Þau fóru til dæmis upp á topp Knarrarósvita...

Skákmót Skákfélag Selfoss og nágrennis

SSON heldur Fischer slembiskákmót í Fischersetri laugardaginn 7. október kl. 11. Tefldar verða 7 umferðir og tímamörkin eru 10 mínútur á hverja skák að viðbættum...

Opin æfing Söngsveitar Hveragerðis

Vetrarstarf Söngsveitar Hveragerðis er að byrja og verða opin æfing þriðjudaginn 3.október n.k. í Hveragerðiskirkju kl. 19.00. Söngsveitin er blandaður kór og tekur vel á...

Fimmvörðuháls er mögnuð kennslustofa

Þriðjudaginn 5. september lagði vaskur 24 manna nemendahópur ásamt þremur kennurum af stað með rútu að Skógum undir Eyjafjöllum með það markmið í farteskinu...

„Tónlist er heilsulind sálarinnar“  

Hörpukórinn, kór eldri borgara í Árborg er að hefja vetrarstarfið. Æfingar hefjast 4. október kl. 16:00 í Græmumörk 5. Starfið hefur verið öflugt undanfarin ár,...

Ókeypis þrykk-smiðja í Listasafni Árnesinga

Það verður með grafík þema næstu mánuðina hjá Listasafni Árnesinga en það er sá miðill sem listamaðurinn Ragheiður Jónsdóttir vann mest með í byrjun...

ML-ingar í fjallgöngu að hausti

Frá árinu 1970 fóru ML-ingar í fjallgöngu að hausti með kennurum sínum og öðru starfsfólki. Í gegnum árin hefur verið gengið á hin ýmsu...

Nýjar fréttir