5.6 C
Selfoss

Skákmót Skákfélag Selfoss og nágrennis

Vinsælast

SSON heldur Fischer slembiskákmót í Fischersetri laugardaginn 7. október kl. 11.

Tefldar verða 7 umferðir og tímamörkin eru 10 mínútur á hverja skák að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik.Teflt er í einum flokki.

Mótið er öllum opið og það þarf ekki að skrá sig fyrirfram. Skákdómari er Róbert Lagerman og umsjónarmaður mótsins er Ari Björn Össurarson.

Allir velkomnir og vegleg verðlaun í boði, 25.000 kr. fyrir fyrsta sæti, 15.000 kr. fyrir annað og 10.000 kr. fyrir þriðja sæti, auk fleiri vinninga.

Nýjar fréttir