6.1 C
Selfoss

Ókeypis þrykk-smiðja í Listasafni Árnesinga

Vinsælast

Það verður með grafík þema næstu mánuðina hjá Listasafni Árnesinga en það er sá miðill sem listamaðurinn Ragheiður Jónsdóttir vann mest með í byrjun ferilsins. 

Nú á sunnudaginn bjóða þau upp á ókeypis smiðju fyrir fjölskyldur þar sem þau gera einþrykk.

Smiðjan snýst um að skapa einstök listaverk með gelli plate og nota fjölbreytt efni til að mynda mynstur og þrykkja með litríkum þrykk litum á pappír.

Efni er innifalið.

Leiðbeinandi er Alda Rose Cartwright

Skráning er á fraedsla(hjá)listasafnarnesinga.is

Nýjar fréttir