9.5 C
Selfoss

Skákkennsla grunnskólabarna

Vinsælast

Laugardaginn 23. sept. klukkan 11:00 hefst skáknámskeið fyrir 8-16 ára krakka í Fischersetri. Skákfélag Selfoss og nágrennis sér um kennsluna og hafa nokkrir kennarar umsjón yfir kennslunni. Þetta verða 10 skipti eða einu sinni í viku og þá á laugardögum frá 11:00 – 12:30 og kostar allt námskeiðið 10.000 kr.

Varðandi frekari upplýsingar þá vinsamlegast hringið í  síma 849-8654 eða sendið tölvupóst á  netfangið arnarbreki9@gmail.com.

Nýjar fréttir