6.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Okkar orlof í takt við tímann

Dagana 24. til 28. september s.l. var Húsmæðraorlof Árnes- og Rangárvallasýslu haldið á Hótel Örk í Hveragerði. 91 húsmæður voru skráðar og 88 mættu...

ADHD í Hveragerði

Norma E. Samúelsdóttir ADHD býður upp á myndlistasýningu ásamt kynningu á tveimur myndabókum með myndum sínum í Bókasafninu í Hveragerði í októbermánuði. Norma fæddist í...

Samtal um sorg og áföll í Selfosskirkju            

Nú í október fer að stað fræðsla og samtal um sorg og sorgarviðbrögð í Selfosskirkju.  Það gerir mörgum gott sem gengið hafa í gegnum...

Tvær nýjar á Klaustri

Á dögunum var lesið upp úr tveimur nýjum bókum á veitingahúsinu Kjarr á Kirkjubæjarklaustri. Áslaug Ólafsdóttir las upp úr bókinni Hlutskipti sem Jóna Ingibjörg Jónsdóttir...

Menningarganga listamanna í Árborg

Menningarmánuðurinn október í Sveitarfélaginu Árborg býður upp á fjölda spennandi viðburða sem endurspegla grósku og sköpunarkraft í ört stækkandi sveitarfélagi. Menningarganga listamanna, laugardaginn 14. október,...

Myndlistarfélag Árnessýslu breiðir út vængi sína

Myndlistarfélag Árnessýslu er ekki nýtt af nálinni heldur var það upprunalega stofnað 1981. Stofnfélagar voru 28 og vildu með stofnun félagsins bæta aðstöðu til...

Krafturinn liggur í fjölbreytileikanum í Mýrdalshreppi

Regnboginn, hin árlega samfélagshátíð Mýrdælinga, verður haldin í 17. sinn dagana 11. - 15. október og verður mikið um dýrðir. Alla daga verða fjölbreyttir...

Glæpamenn, fræg bæjarhús og fornleifar

Menningarmánuðurinn október Þrjá sunnudaga í röð eru fyrirlestrar á vegum Byggðasafns Árnesinga haldnir í Varðveisluhúsinu Búðarstíg 22 á Eyrarbakka. Þrír fræðingar hver á sínu sviði...

Nýjar fréttir