1.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Kosningar

Fjárfesting í vexti og velsæld

Við í Bæjarmálafélaginu Áfram Árborg viljum velsæld allra í samfélaginu okkar. Íbúar eiga allir tilverurétt og skýlausan rétt á lögbundinni þjónustu. Árborg er að breytast...

Fagleg ráðning bæjarstjóra

Undanfarið höfum við átt frábært samtal við íbúa í Hveragerði um málefnin sem við í Framsókn höfum lagt fram og finnum við mikinn meðbyr...

Látum verkin tala

„Vegsemd og virðing“ er eitthvað sem að mér dettur helst í hug er ég hugsa um málefni eldri borgara.  Ég var alin upp við...

Gosi

Nú stækkar nefið Þeir eru á ferðinni spítukarlarnir. Annar er í einhverskonar bestun en hinn í farsæld. Hvor í sínu horni samstarfsins skrifa þeir einhvern...

Uppbygging innviða 

Hvað eru 16 ár langur tími? Íbúar Hveragerðis eru 3020 talsins og á kjörskrá eru 2284 manns. Við íbúar fáum þess kost þann 14. maí...

Velferðarþjónustan og samþætting þjónustu í þágu farsældar barna

Á árinu 2021 voru lög um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna, gjarnan kölluð farsældarlögin, samþykkt á Alþingi. Markmið laganna er að tryggja að...

Árangurinn í baráttunni við óblíða náttúru og aðra vá

Sveitarfélög á Íslandi komast ekki hjá því að horfast í augu við ógnir sem geta raskað daglegri starfsemi samfélagsins. Þó maður líti ekki lengra...

Gjaldfrjáls leikskóli í desember

Elsta barn á biðlista eins árs í desember 2021 Fái D-listinn stunging til áframhaldandi starfa í Hveragerði munu foreldrar leikskólabarna ekki lengur þurfa að greiða...

Nýjar fréttir