5.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Fastir liðir

Er fita góð eða slæm?

Rétta svarið er, BÆÐi, því fitur eru mjög misjafnar. Mikið unnar olíur, fitur og transifitur sem eru notaðar í unnin matvæli geta verið mjög...

Guðjón Öfjörð með laxarétt og sætkartöflumús

Ég er mjög hrifinn af fiskiréttum og ætla því að deila með ykkur mjög góðri uppskrift af laxarétti sem er í uppáhaldi hjá mér. Það...

Umhverfið og eigin hagur? – „vangaveltur“

Ég hnaut um efni á forsíðu eins dagblaðanna á föstudaginn, þar sem frekar var dregið úr skaðsemi vegna efnistöku á Rauðhólasvæðinu við Rauðavatn, með...

Nauta T-bone steik með tilheyrandi

Ég vil byrja á því að þakka Sylvíu Karen fyrir þessa skemmtilegu áskorun. Hef beðið spenntur eftir því að verða fyrir valinu. Þegar kemur að...

Hannyrðahornið

Míra Sólskinsstelpa Tuskudýr njóta mikilla vinsælda hjá yngstu kynslóðinni og það er gaman að leika sér að því að hekla þau. Í dag birtum við...

Bleikja með hvítlaukssósu og Ritzkex-kaka

Þar sem við höfum fengið lítið af sumarsól, langar mig að koma með eina uppskrift sem alltaf léttir lundina: Bleikja, vel alltaf frekar smá flök...

Bækur geta dregið mig í næturlangt ferðalag

Einar Bergmundur hefur búið á Suðurlandi síðan 2007 bæði á Selfossi og í Hveragerði en býr núna við rætur Ingólfsfjalls í Alviðru. Hann er...

Sækist eftir tilfinningunni sem sagan vekur

Jónheiður Ísleifsdóttir lestrarhestur dagskrárinnar er miðaldra stelpa sem ólst upp í Kópavogi. Hún er tölvunarfræðingur og vinnur við þjónustu og prófanir. Hún hefur alltaf...

Nýjar fréttir