8.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Fastir liðir

Íhlaupamatgæðingur vikunnar með hlutina á tæru

Matgæðingur og íhlaupamaður vikunnar er Páll Sigurðsson. Hann er ekki þekktur af öðru en gómsætum mat á heimsmælikvarða. Nú er ekki annað að gera...

Ég er mjög trú bókunum sem ég les

Árný Fjóla Ásmundsdóttir er lestrarhestur vikunnar. Árný Fjóla Ásmundsdóttir er bústett í Berlín en alin upp á Norðurgarði á Skeiðum. Hún er dóttir Matthildar Elísu...

Glaðlegir páskaungar

Það styttist í páska og ekki úr vegi að fara að huga að páskaskrauti. Uppskrift vikunnar er af glaðlegum litlum ungum sem eru um...

Verð syfjuð af því að lesa leiðinlegar bækur

Elín Gunnlaugsdóttir er fædd á Selfossi en uppalin í Biskupstungum. Hún nam tónsmíðar og tónlistarkennslu og starfar við það ásamt því að reka Bókakaffið...

Stjörnuteppi

Ungbarnateppi njóta sífelldra vinsælda og í dag gefum við uppskrift af hekluðu teppi sem er svolítið öðruvísi í laginu, eins og stjarna. Teppið er...

Viktoría

Uppskriftin að þessu sinni er að sparilegri húfu með kanti sem er heklaður með rússnesku hekli, þéttur og skjólgóður og síðan er prjónað ofan...

Valkyrja

Til að þreyja Þorrann og mánuðina sem fylgja er gott að geta brynjað sig með hlýrri slá þegar skutlast er milli staða. Uppskriftin er...

Svaðilfarir Svals og Vals eru innprentaðar í mig

Már Ingólfur Másson er sagnfræðingur og grunnskólakennari. Giftur Jónínu Ástu og saman eiga þau tvær dætur. Már hefur starfað við kennslu frá 2007 fyrst...

Nýjar fréttir