4.5 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

Helga Guðrún Lárusdóttir

1952 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Menntskælingar vikunnar – Elva Rún, Erla Rut og Ólöf Rán Pétursdætur

Í tilefni af 70 ára afmæli Menntaskólans að Laugarvatni, þann 12. apríl sl., höfum við, í aðdraganda afmælisins, birt vikuleg viðtöl við gamla nemendur...

Nautasteik með bernaise og smjörsteiktum aspas

Hafþór Sævarsson er sunnlenski matgæðingur vikunnar. Ég vil þakka landpóstinum og góðvini mínum Róbert Daða Heimissyni fyrir áskorunina og við hendum í eina lauflétta nautasteik...

Að búa í góðu samfélagi og taka þátt

Það er gefandi og uppbyggjandi að taka þátt í starfi frjálsra félagasamtaka. Þar lærir maður að taka þátt í fjölbreyttu sjálfboðaliðastarfi, hvort heldur er...

Íbúafundur um fjárhagsstöðu Árborgar – spurningar og svör

Rekstur sveitarfélagsins Árborgar hefur staðið höllum fæti undanfarin ár, og boðaði bæjarstjórn til íbúafundar á Hótel Selfossi fyrr í dag til að kynna fyrirhugaðar...

Falskur tónn sleginn í Árborg

Fyrir ári síðan eða í lok sl. kjörtímabils var samþykkt á bæjarstjórnarfundi að ganga til samstarfs við KPMG um árangurstjórnun í fjármálum sveitarfélagsins. Bæjarfulltrúar...

Ofnbakaðar tortillarúllur

Róbert Heimisson er sunnlenski matgæðingur vikunnar að þessu sinni. Ég verð nú að viðurkenna að ég hoppaði ekki hæð mína að fá þessa áskorun frá...

Litla hryllingsbúðin í Rangárþingi

Í Tónlistarskóla Rangæinga er verið að vinna að skemmtilegri uppfærslu af Litlu hryllingsbúðinni og taka eldri söngnemendur þátt í þeirri vinnu. Nemendurnir hafa hittst...

Passíusálmar og kaffiveitingar í Hrepphólakirkju

Allir passíusálmar sr. Hallgríms Péturssonar verða lesnir í Hrepphólakirkju á föstudaginn langa, 7. apríl, og hefst lesturinn kl. 12.  Fjöldi lesara á öllum aldri...

Hvert fóru bátarnir frá Stokkseyri?

Sýning Elfars Guðna í Gallerý Svartakletti á Stokkseyri opnar á morgun, skírdag. Sýningin verður opin um páskahelgina frá kl. 14 -17 og eftir það verður...

Brosandi börn í nýju skólahúsnæði

Það var mikill gleðidagur hjá nemendum og starfsmönnum Stekkjaskóla miðvikudaginn 23. mars,  þegar fyrsti skóladagurinn var í nýju glæsilegu húsnæði skólans að Heiðarstekk 10...

Latest news

- Advertisement -spot_img