-3.9 C
Selfoss

Hvert fóru bátarnir frá Stokkseyri?

Vinsælast

Sýning Elfars Guðna í Gallerý Svartakletti á Stokkseyri opnar á morgun, skírdag. Sýningin verður opin um páskahelgina frá kl. 14 -17 og eftir það verður opið um helgar út apríl frá kl. 14 -17.

Á sýningunni verða tvær myndaraðir af eldri myndum frá árinu 1993 til 1995.  Önnur myndaröðin tengist því þegar Frystihúsinu á Stokkseyri var lokað og margt fólk missti vinnuna, hin röðin er af gömlum hlutum. Málað er á gamlan brúnan krossvið.  Einnig verða nýjar og nýlegar myndir á sýningunni.

Nýjar fréttir