4.5 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

Helga Guðrún Lárusdóttir

1959 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Sunnlendingar eignuðu sér verðlaunapallinn á Sindratorfærunni

Skúli Kristjánsson á Simba sigraði í Sindratorfærunni á Hellu sem fram fór um síðustu helgi. Sunnlendingar skipuðu fjögur efstu sætin, auk þess að hreppa...

Ógleymanleg Ítalíuferð kórs Menntaskólans að Laugarvatni

Þann 19. apríl sl. hélt kór Menntaskólans að Laugarvatni, samtals 117 meðlimir ásamt 6 starfsmönnum, til Ítalíu í 6 daga tónleika- og skemmtiferð. Nánar...

Níu ára Selfyssingur hljóp 10 km á 47,52 mínútum

Andri Már Óskarsson, níu ára á Selfossi, hefur á tæpum mánuði sigraði í fjórum götu- og víðavangshlaupum á Suðurlandi. Fyrsta hlaupið var Flóahlaupið í...

Karlakór Hveragerðis og Bjartmar Guðlaugsson

Vortónleikar Karlakórs Hveragerðis fara fram í Hveragerðiskirkju laugardaginn 13. maí næstkomandi klukkan 16:00. Kórinn er nú að ljúka sínu sjötta starfsári með stjórnanda og undirleikara sínum, Örlygi...

Slysh í 3. sæti í Söngkeppni Samfés

Glamrock hljómsveitin Slysh frá Hveragerði landaði 3. sæti í söngkeppni Samfés sem fram fór í Laugardalshöll þann 6. maí síðastliðinn. Hljómsveitin er skipuð þeim...

Búsetufrelsi í Grímsnes- og Grafningshreppi

Eitt af grundvallarverkefnum sveitarstjórnarmanna er að móta markmið og stefnu fyrir starfsemi, rekstur og framþróun síns sveitarfélags og fylgja þeim eftir. Það má því...

Verkföll samþykkt í Árborg, Hveragerði og Ölfusi

Yfirgnæfandi meirihluti félaga BSRB í Árborg, Ölfusi, Hveragerði og þremur öðrum sveitarfélögum samþykkti boðun verkfalls í atkvæðagreiðslum sem lauk fyrir helgi. Verkfallsboðun þessi nær...

Eurovision-sigurvegari á Sviðinu á laugardagskvöld

Sviðið í miðbæ Selfoss ætlar að bjóða upp á stanslausa Eurovisiongleði á báðum hæðum Miðbars og á Sviðinu þegar aðalkeppni Eurovision fer fram næsta...

Fordæma uppsagnir og framkvæmd þeirra hjá Sveitarfélaginu Árborg

Í lok apríl sl. fékk fjöldi starfsmanna afhent uppsagnarbréf á ískaldan hátt frá Sveitarfélaginu Árborg. Misjafnt var hvernig uppsögnum var háttað. Dæmi voru um...

KA nær forystu í Íslandsmeistaraeinvíginu

Hamar og KA mættust í Hveragerði í síðustu viku í þriðja leik liðanna um Íslandsmeistaratitil karla í blaki.Staðan í einvíginu var 1-1. Hamar vann...

Latest news

- Advertisement -spot_img