Vegna umræðu um veggjöld

Samgönguáætlun var afgreidd á Alþingi í síðustu viku. Áætlunin tók mikilvægum breytingum í meðförum umhverfis- og samgöngunefndar, undir forystu Miðflokksins. Má þar nefna að...

Saumastofan í Þorlákshöfn á erindi við fólk

Það er mikið að gera í leikhúsmenningunni á Suðurlandi þessar vikurnar. Þrjá frumsýningar á einum mánuði. Fyrir leikhúsunnanda eins og mig er þetta æðislegt...

Minnkum, endurnýtum og endurvinnum

Mikil umræða um sorp og umhverfismál er í gangi á Suðurlandi þessa dagana. Það er ekki að ástæðulausu því erfitt ef ekki ómögulegt hefur...

Fjölgum gönguljósum á Selfossi

Á síðustu árum hefur umferð um aðalgötur bæjarins aukist jafnt og þétt. Umferðin hefur ekki eingöngu tengst ferðamönnum sem keyra í auknu mæli í...

Tímastjórnun eða tímasóun

Það er mikilvægt að vera stjórnandi í eigin lífi. Við vitum að sumu er ekki hægt að stjórna og það er mikilvægt að sætta...

Í hvernig samfélagi vil ég búa?

Í desember 2017 voru íbúar Áborgar 8.967 og fjöldi íbúa í desember 2018 var 9.452. Það gerir fjölgun upp á 485 einstaklinga. Gera má...

Gagnagrunnurinn sarpur.is

Þú, lesandi góður, getur með heimilistölvu þinni skoðað hvað finna má af íslenskum menningararfi í íslenskum söfnum og stofnunum með því að fara inn...
Díana Gestsdóttir Tveggja barna móðir, íþrótta- og heilsufræðingur og skyndihjálparkennari.

Mikilvægi hreyfifærni barna og máttur okkar

Vissir þú að… Börn nota hreyfingar til að sýna tilfinningar sínar, tjá sig og kanna heiminn og sjálfan sig með þeim. Barn þarf mikla og...
Gunna Stella.

Minna drasl!

Þegar ég var ófrísk af fjórða barninu (árið 2015) fékk ég nóg af magni hluta á heimilinu okkar. Ég hringsnérist í kringum sjálfa mig....
Krakkar á Krakkaborg í Flóahreppi.

Íþróttir og iðjuþjálfun í leikskólanum Krakkaborg

Dagleg hreyfing er nauðsynleg fyrir eðlilegan vöxt og þroska barna sem og andlega vellíðan. Hreyfing ýtir m.a. undir sköpunarkraft, framkallar gleði og vellíðan, styrkir...

Nýjustu fréttir