10 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Takmarkalaus listsköpun

Við kíktum í heimsókn til Jóhönnu Írisar Hjaltadóttur. Jóhanna er hæfileikabúnt sem hefur óbilandi áhuga á öllu er við kemur málun, föndri og hannyrðum. Jóhanna...

Sumri fagnað með Karlakór Selfoss – Vortónleikar 2022

Það er vel hálfrar aldar gömul hefð fyrir vortónleikum Karlakórs Selfoss á sumardaginn fyrsta. Og nú, þegar hillir undir lok á vindasömum og erfiðum...

Kristrún E. Pétursdóttir sýnir myndir sínar í Gallery Listaseli

Kristrún E. Pétursdóttir opnaði sýningu á verkum sínum í dag, þann 1. apríl í Gallery Listaseli, Brúarstræti 1 á Selfossi. Sýningin mun standa út...

Smiðjuþræðir í Listasafni Árnesinga

Listasafn Árnesinga í Hveragerði hefur á síðastliðnu ári staðið að verkefninu Smiðjuþræðir sem er sería af listasmiðjum sem eru keyrðar út til skóla í...

Gjöf til söfnunar fyrir hreystibraut við Víkurskóla

Kvenfélag Dyrhólahrepps færði skólanum peningagjöf að upphæð 200 þúsund krónur til styrktar hreystibrautarverkefni Víkurskóla. Söfnun vegna hreystibrautarinnar stendur enn yfir og áætlað að henni ljúki fyrir...

Hver vill hugga krílið?

Sunnudaginn 3. apríl munu fílifjonkur og fleiri verur úr sagnaheimi Tove Jansson fylla Skálholtskirkju en þá verður flutt tónverkið “Hver vill hugga krílið?” sem er fyrir...

Perlað með Krafti

Miðvikudaginn 30.mars kl 20:00 stendur Pakkhúsið Ungmennahús fyrir viðburði til styrktar Krafti, stuðningsfélagi fyrir ungt fólk með krabbamein og aðstandendur þeirra. Öllum er velkomið að...

Fyrsti stórviðburðurinn haldinn með pompi og prakt í Selfosshöll

Sveitarfélagið Árborg hélt upp á árið með glæsilegri árshátíð í nýrri Selfosshöll. Viðburður þessi markar tímamót eftir allmikil rólegheit í samkomum síðustu tvö ár og...

Nýjar fréttir