10 C
Selfoss

Perlað með Krafti

Lífið er núna armbönd
Lífið er núna Mynd: kraftur.org

Miðvikudaginn 30.mars kl 20:00 stendur Pakkhúsið Ungmennahús fyrir viðburði til styrktar Krafti, stuðningsfélagi fyrir ungt fólk með krabbamein og aðstandendur þeirra.
Öllum er velkomið að mæta og perla armbönd. Lífið er núna armböndin eru ein helsta fjáröflunarleið Krafs og eru armböndin eingöngu framleidd af sjálfboðaliðum sem leggja félaginu lið með því að bjóða fram krafta sína.

Nánari upplýsingar um viðburðinn má nálgast hér.

 

Nýjar fréttir