video

Fimmtíu og fjögur góð ár í prentinu að baki

Valdimar Bragason prentsmiður hjá Prentmeti Suðurlands á Selfossi lét af störfum í desember síðastliðnum en hann varð sjötugur á árinu. Valdimar hóf nám í...
Frá afhendingu endurskinsvestanna í Vallaskóla. Mynd: GPP.

Kátir krakkar í Vallaskóla fá endurskinsvesti

Forsvarsmenn Foreldrafélags Vallaskóla komu færandi hendi sl. þriðjudag og færðu öllum krökkum í 1. bekk Vallaskóla á Selfossi endurskinsvesti með nafni og merki skólans,...
F.v.: Ingunn Jónsdóttir, verkefnastjóri hjá Háskólafélagi Suðurlands, Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, Eyrún Jónasdóttir, kórstjóri, Guðmundur Heiðar Ágústsson, formaður stjórnar kórsins, Karen Dögg Bryndísardóttir Karlsdóttir verkefnastjóri kórsins, Laufey Helga Ragnheiðardóttir, meðstjórnandi, Ljósbrá Loftsdóttir, meðstjórnandi, Ástráður Unnar Sigurðsson, gjaldkeri kórsins og Eva Björk Harðardóttir, formaður stjórnar SASS.

Kór ML hlaut Menntaverðlaunum Suðurlands 2018

Menntaverðlaun Suðurlands 2018 voru afhent í ellefta sinn á hátíðarfundi í Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi 10. janúar sl. Að þessu sinni bárust fjórar tilnefningar til...
Laufey Guðmundsdóttir, formaður Kvenfélag Grímsnesshrepps.

Afmælisár Kvenfélags Grímsneshrepps – 100 ár í þágu samfélagsins

Það eru mikil tímamót hjá Kvenfélagi Grímsneshrepps á árinu 2019. Félagið fagnar 100 ára afmæli sínu þann 24. apríl. Í tilefni afmælisins er ýmislegt...

Stefnt að útflutningi sorps frá Suðurlandi til brennslu

Sorpstöð Suðurlands sendi frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu: Sveitarfélög á Suðurlandi áforma að senda sorp frá svæðinu utan til brennslu í evrópskum sorpbrennslustöðvum í framhaldi af...
Brittany, Kiana, Yodit, Sienna and Ashley. Mynd: dfs.is.

Það rættist úr veðrinu og við komumst klakklaust á Hellu

Það voru hressar stúlkur frá Bandaríkjunum sem eyddu áramótum hér á landi. Nánar tiltekið á Hellu. Stúlkurnar koma frá Atlanta en sumar þeirra búa...
Fyrsta bók ársins frá Bókaútgáfunni Sæmundi.

Fyrsta bók ársins hjá Bókaútgáfunni Sæmundi – útgáfuhóf

Verðlaunahöfundurinn Kim Leine mætir á útgáfuhóf í Lækjargötuhúsi á Árbæjarsafni fimmtudagskvöldið 3. janúar kl. 20. Þar er fagnað fyrstu bók Sæmundar á nýju ári,...
Leikfelag Selfoss. Mynd: GPP

Jólakvöld hjá Leikfélagi Selfoss

Alltaf er jafn heimilislegt að koma við í litla rauða húsinu við Sigtún á Selfossi. Þar er til húsa Leikfélag Selfoss. Á dögunum voru...
Myndabanki.

Fréttaannáll 2018

Örstutt fréttaágrip af liðnu ári: Janúar Leikfélag Selfoss varð 60 ára á árinu. Félagið var stofnað að frumkvæði Kvenfélags Selfoss 9. janúar 1958. Leikfélagið hefur sett...

90 ára afmælisár SSK senn á enda

Senn er 90 ára afmælisár Sambands sunnlenskra kvenna á enda runnið en það var stofnað í Þjórsártúni árið 1928 af kvenfélögunum í Árnes- og...

Nýjustu fréttir