10 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

Björgvin Rúnar Valentínusson

946 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Æskulýðsbikarinn til Hestamannafélagsins Jökuls

Hestamannafélagið Jökull hlaut á dögunum Æskulýðsbikar Landssambands hestamanna en bikarinn er æðsta viðurkenning sem æskulýðsstarfi hestamannafélaga er veitt á Íslandi. Er þetta glæsilegur árangur...

Partýbúllan opnar á Selfossi

Hjónin Þórunn Lilja Hilmarsdóttir og Tómas Snær Jónsson opnuðu nýverið vefverslunina Partybullan.is sem sérhæfir sig í sölu á öllu sem gæti vantað í veisluhöld....

Fólk í villu á Ingólfsfjalli

Í gærkvöldi, mánudagskvöld, barst björgunarsveitum beiðni um aðstoð frá fólki sem gengið hafði á Ingólfsfjall milli Hveragerðis og Selfoss og lenti í villum. Niðamyrkur...

Laugardagskaffi Sjálfstæðisfélags Hveragerðis

Laugardagskaffi Sjálfstæðisfélags Hveragerðis hefur verið fastur liður alla laugardaga frá hausti fram á vor ár hvert síðan 1996. Þar skiptast frambjóðendur síðasta framboðslista í...

Silja og Kristján taka við rekstri Konungskaffis

Síðastliðinn föstudaginn var hátíð í Konungskaffi á Selfossi en þá tóku þau Silja Hrund Einarsdóttir og Kristján Eldjárn við rekstri kaffihússins en þau hafa...

Grunnskólanum á Hellu veitt viðurkenning fyrir pólskukennslu

Grunnskólinn á Hellu var settur miðvikudaginn 23. ágúst sl. Við það tækifæri afhenti sendiherra Póllands, Gerard Pokruszynski, Magdalenu Przewlocka kennara og Kristínu Sigfúsdóttur skólastjóra...

Þórfríður nýr þjálfari hjá Frískum Flóamönnum

Þórfríður Soffía Haraldsdóttir er nýr þjálfari hjá hlaupahópnum Frískum Flóamönnum á Selfossi. Þórfríður er menntaður sjúkraþjálfari og eigandi Slitgigtarskóla Þórfríðar. Hún hefur persónulega reynslu af...

Fyrsta skóflustunga að nýju athafnasvæði við Sólheimaveg

Iða Marsibil Jónsdóttir, sveitarstjóri Grímsness- og Grafningshrepps, tók fyrstu skóflustungu á nýju athafnasvæði við Sólheimaveg. Deiliskipulag svæðisins tók gildi á vormánuðum og var verkið boðið...

Rúmum milljarði varið í uppbyggingu innviða á Suðurlandi

Áætlað er að rúmum milljarði króna verði varið í uppbyggingu innan friðlýstra svæða á Suðurlandi á næstu þremur árum. Þetta kemur fram í nýútgefinni...

Veiðin treg í Hvítá

Tíðindamaður Dagskrárinnar var á ferð í Langholti í Flóa á dögunum þar sem hann hitti Guðna Ágústsson, ásamt Arnari Þór Úlfarssyni, tengdasyni Guðna, við...

Latest news

- Advertisement -spot_img