10.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Myndbönd

Karlakór Selfoss flytur lagið Jólin alls staðar

Dfs.is brá sér á hátíðlega tónleika Karlakórs Selfoss sem haldnir voru í Selfosskirkju nú á dögunum. Þéttskipað var í salnum af fólki á öllum...

Útgáfuteiti á Bókakaffinu – söngur

Það var notaleg stemmning á Bókakaffinu á Selfossi í gær þar sem Halla Ósk Heiðmarsdóttir var að fagna útkomu bókar sinnar Ár eftir ár,...

Tvær 10 ára stelpur gefa út skemmtilegt jólalag

Á dögunum kom út nýtt jólalag eftir þær Sigrúnu Helgu Pálsdóttur (Rúrý) og Dagbjörtu Sigurbjörnsdóttur en þær eru tvær vinkonur úr 5. bekk í...

Litið um öxl á aldarafmæli fullveldis Íslands

Hagstofan sendi frá sér skemmtilegt myndband þar sem litið eru um öxl á 100 ára afmæli fullveldisins. Í myndbandinu bregður vísitölufjölskylda úr Kópavogi sér...

Jórukórinn í jólaskapi á æfingu – tónleikar framundan

Dfs.is leit við á æfingu hjá Jórukórnum í gærkvöldi til að koma okkur í jólaskapið. Það er ekki seinna vænna því fyrsti í aðventu...

Fjöldi gesta samankominn á sameiginlegum jólabasar kvenfélaga í Flóahreppi

Það eru kvenfélög Villingaholtshrepps, Hraungerðishrepps og Gaulverjabæjarhrepps sem stóðu að jólabasar í Þingborg. Viðburðurinn var vel sóttur og margir gerðu góð kaup. Allt fé...

Útlit á nýjum Suðurlandsvegi milli Selfoss og Hveragerðis

Í myndbandi sem Mannvit gerði fyrir Vegagerðina má sjá hvernig nýtt vegstæði mun liggja um Ölfusið. Talsverð fækkun er á gatnamótum og undirgöngum verður...

Frumsýning Leikfélags Selfoss í kvöld

Leikfélag Selfoss frumsýnir fjölskylduverkið „Á vit ævintýranna“ í leikstjórn Ágústu Skúladóttur í kvöld, föstudaginn 12. október, í Litla leikhúsinu við Sigtún. Sýningin er sameiginleg sköpun...

Nýjar fréttir