11.7 C
Selfoss
Home Fréttir Jórukórinn í jólaskapi á æfingu – tónleikar framundan

Jórukórinn í jólaskapi á æfingu – tónleikar framundan

0
Jórukórinn í jólaskapi á æfingu – tónleikar framundan

Dfs.is leit við á æfingu hjá Jórukórnum í gærkvöldi til að koma okkur í jólaskapið. Það er ekki seinna vænna því fyrsti í aðventu er nú á sunnudaginn. Það voru hressar konur sem tóku á móti blaðamanni í jólapeysum og sungu Gloria in excelsis deo. Stífar æfingar eru þessa dagana til undirbúnings jólatónleika kórsins sem fer fram 5. desember nk. Áhugasömum er bent á að skoða viðburðinn á Facebook en hann má nálgast hér.