Litið um öxl á aldarafmæli fullveldis Íslands

Hagstofan sendi frá sér skemmtilegt myndband þar sem litið eru um öxl á 100 ára afmæli fullveldisins. Í myndbandinu bregður vísitölufjölskylda úr Kópavogi sér til ársins 1918 og verður margs vísari.