Suðurlandsdeild Ferðaklúbbsins 4×4 heldur fjölskyldu-jólabingó á morgun þriðjudaginn 4. desember kl. 20:00 í Karlakórshúsinu að Eyravegi 67 á Selfossi. Fjöldi góðra vinninga er í boði. Innifalið í verði bingóspjaldsins er kakó og kökur. Allir eru velkomnir, félagsmenn sem aðrir.