6.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Hvað kemur atvinnulíf og skóli hvort öðru við?

Samkvæmt fyrirliggjandi könnunum, greiningum  og mælingum er ljóst að það unga fólk sem skilar sér úr skólum inn í atvinnulífið er ekki að skila...

Ný Oddabrú yfir Þverá

Vegagerðin og Rangárþing undirrituðu í desember sl. samkomulag um vegtengingu frá Odda á Rangárvöllum yfir á Bakkabæjaveg með brúun Þverár. Samningurinn markar mikil tímamót...

Styrkir veittir úr Vísinda- og rannsóknasjóði Suðurlands

Þann 10. janúar sl. fór fram árlegur hátíðarfundur Vísinda- og rannsóknarsjóðs. Fundurinn fór að venju  fram í Fjölbrautaskóla Suðurlands að viðstöddum forseta Íslands og...

Sveitarstjórnir í Rangárþingi hafa áhyggjur af heilsugæslumálum

Sveitarstjórnarfólk í Rangárþingi hefur áhyggjur af heilsugæslumálum í sveitarfélögunum eins og sjá má í nýlegum ályktunum þeirra. Fram hefur komið að Þórir Kolbeinsson læknir...

Þórir Geir og Karitas Harpa keppa í The Voice í kvöld

Þórir Geir Guðmundsson er annar tveggja Sunnlendinga sem er kominn áfram í söngkeppninni sívinsælu, The Voice, sem sýnd er í Sjónvarpi Símans en beinu...

Ný flögg sett upp við skólasvæðið í Þorlákshöfn

Ný flögg sem vekja athygli á skólabörnum voru ný­lega sett upp við skólana og íþrótta­húsið í Þorlákshöfn. Er þetta liður í því að vekja...

Fjölþætt heilsurækt fyrir 60 ára og eldri í Rangárþingi eystra

Verið er að hleypa af stokkunum spennandi verkefni í Rangárþingi eystra. Verkefnið kallast „Heilsuefling fyrir eldri aldurshópa 60+“. Þeir sem standa að verkefninu eru...

Nýr og endurbættur vefur DFS.is

Nýr og endurbættur fréttavefur DFS.is hefur verið opnaður. Vefurinn hefur m.a. verið gerður aðgengilegri og einfaldari í útliti. Viðmót vefsins fyrir farsíma hefur einnig...

Nýjar fréttir