6.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Tvær verslanir við Eyraveg tveggja ára

Í október fyrir tveimur árum opnuðu tvær nýjar verslanir við Eyraveg 5 og 7 á Selfossi. Berglind Hafsteinsdóttir sjóntækjafræðingur opnaði Gleraugna Gallerí að Eyravegi...

FSu fékk heimaleik við Grindavík í Maltbikarnum

Í hádeginu í dag var dregið var í 32-liða úrslitum Maltbikars karla í körfuknattleik. Leikirnir fara fram 14.–16. október en sextán lið fara í...

Fræðslunetið og Hæfnisetur ferðaþjónustunnar undirrita samstarfssamning

Fræðslunetið hefur ásamt þremur öðrum símenntunarmiðstöðvum, undirritað samstarfssamning við Hæfnisetur ferðaþjónustunnar, um miðlun fræðslu til fyrirtækja og starfsmanna í ferðaþjónustu. Hæfnisetrið er tímabundið þróunarverkefni sem...

Ég sé alveg hellings möguleika með þessa stráka

Patrekur Jóhannesson kom til starfa sem þjálfari karlaliðs Sel­foss í handbolta síðasta vor. Hann gerði tveggja ára samning auk þess sem hann mun sjá...

Færðu Hveragerðisbæ útisýningu að gjöf

Á nýliðnu afmælisári Hveragerðisbæjar færði Listvinafélagið í Hveragerði bænum fyrri hluta útisýningar sem félagið hafði unnið að um skeið. Sýningin var sett upp í...

Framkvæmdir við Kirkjuhvol ganga vel

Um þessar mundir er verið að byggja við Hjúkr­un­ar- og dvalarheimilið Kirkju­hvol á Hvols­velli. Viðbygging­in er um 1500 fermetrar og mið­ar verkinu vel eins...

TRS gaf Klúbbnum Stróki öflugar tölvur

Í liðinni viku afhenti TRS á Sel­fossi Klúbbnum Stróki tvær öflugar borðtölvur auk prentara með innbyggðum skanna. Auk styrkveitingarinnar var vinna raf­virkja og tæknimanns...

Ákveðið að byggja við leikskólann Álfheima á Selfossi

Starfshópur á vegum sveit­ar­félagsins Árborgar sem fjallaði um framtíðarhúsnæði leik- og grunnskóla hefur lagt til að næstu skref varðandi stækk­un leikskóla verði að byggja...

Nýjar fréttir