0 C
Selfoss

TRS gaf Klúbbnum Stróki öflugar tölvur

Vinsælast

Í liðinni viku afhenti TRS á Sel­fossi Klúbbnum Stróki tvær öflugar borðtölvur auk prentara með innbyggðum skanna. Auk styrkveitingarinnar var vinna raf­virkja og tæknimanns sem hafa aðstoðað klúbbmeðlimi við að setja búnaðinn upp.

„Styrkurinn kemur að góðum notum fyrir alla klúbbmeðlimi en „Tækniverið“, eins og það mun kallast, nýtist bæði í einstakl­ings­vinnu og til ýmissa starfa fyrir klúbbinn,“ segir Guðrún Svala Gísladóttir, forstöðumaður Klúbbs­ins Stróks.

Nýjar fréttir