10.6 C
Selfoss

Framkvæmdir við Kirkjuhvol ganga vel

Vinsælast

Um þessar mundir er verið að byggja við Hjúkr­un­ar- og dvalarheimilið Kirkju­hvol á Hvols­velli. Viðbygging­in er um 1500 fermetrar og mið­ar verkinu vel eins og sjá má á mynd­inni hér að ofan.

Stefnt er að því að nýja álman verði tekin í notkun næsta vor. Hún rúmar tólf ný her­bergi, nýjan matsal og bætta aðstöðu, bæði fyrir heimilis­menn og starfs­menn.

Nýjar fréttir