7.8 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Grillað lambalæri með bláberja- og hunangsmarineringu

Lárus K. Guðmundsson er sunnlenski matgæðingurinn þessa vikuna. Ég vil byrja á því að þakka félaga mínum Jóni Þór fyrir að skora á mig að...

Samskiptanefnd pólska þingsins heimsótti Vallaskóla

Fimmtudaginn 28. mars sl. fékk Vallaskóli á Selfossi góða heimsókn en það var hópur þingmanna frá Póllandi. Með í för var pólski sendiherrann, Gerard...

Úr Grímsnesinu góða

Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps hefur þegar á fyrsta ári kjörtímabilsins 2018–2022 stigið nokkur skref, sem ætla má að séu til heilla fyrir samfélagið. Til...

Rannsóknasetur á Laugarvatni

Formleg opnun Rannsóknaseturs um sveitarstjórnarmál fór fram á Laugarvatni 5. apríl sl. við hátíðlega athöfn. Þessi opnun markar ákveðin tímamót þar sem rannsóknir á...

Skrifað í landslag í Bókasafni Hveragerðis

Í dag opnar sýning á verkum eftir Guðmund Óskarsson á Bókasafninu í Hveragerði. Guðmundur hefur látið frá sér fjórar bækur undanfarin ár; eitt smásagnasafn...

Brassrokk með Lúðrasveitinni og landsþekktum rokkurum

Lúðrasveit Þorlákshöfnar heldur tvenna stórtónleika í þessari viku. Um er að ræða tónleika með yfirskriftinni Brassrokk þar sem Lúðrasveitin fær til sín tvo landsþekkta...

Íbúðir við Austurveg á Selfossi seljast vel

Sala á íbúðum við Austurveg 51 á Selfossi hefur gengið mjög vel. Íbúðirnar sem eru frá 88 fermetrum upp í 137 fermetra, eru ætlaðar...

Guðmundur Kr. kjörinn heiðursfélagi Umf. Selfoss

Á aðalfundi Ungmennafélags Selfoss sem fram fór í félags­heimilinu Tíbrá þann 4. apríl sl. bar það helst til tíðinda að Guðmund­ur Kr. Jónsson var...

Nýjar fréttir