4.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

TM átti lægsta tilboð í tryggingar Árborgar

Í framhaldi af útboði á vátryggingum Sveitarfélagsins Árborgar sem fram fór í desember sl. hefur verið gengið frá samningi við TM um að annast...

Samið um ljósleiðaravæðingu alls þéttbýlis í Árborg

Gagnaveita Reykjavíkur (GR) og Sveitarfélagið Árborg hafa gert með sér samkomulag um ljósleiðaravæðingu alls þéttbýlis í sveitarfélaginu. Þau Ásta Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri Sveitarfélagsins Árborgar, og...

Helgi efstur hjá T-listanum í Bláskógabyggð

Á fundi sem fram fór í Aratungu þriðjudagskvöldið 26. mars lagði uppstillingarnefnd T-lista í Bláskógabyggð fram tillögu að röðun á T-lista fyrir sveitarstjórnarkosningar vorið...

Slæmt ástand vegakerfisins í Bláskógabyggð

Mikil umræða hefur átt sér stað um slæmt ástand vegakerfisins í Bláskógabyggð að undanförnu. Að sögn Helga Kjartanssonar, oddvita Bláskógabyggðar, er ástandið mjög slæmt...

Söguganga og sýningar í Hveragerði um páskana

Njörður Sigurðsson sagnfræðingur fer fyrir sögugöngu um Hveragerði á föstudaginn langa. Þar mun hann segja frá byggðasögu bæjarins. Lagt verður af stað frá Sundlauginni...

Valgeir Guðjónsson heldur sína árlegu Fuglatónleika um páskana í Eyrarbakkakirkju

Valgeir Guðjónsson heldur árlega Fuglatónleika sína um páskana í Eyrarbakkakirkju. Ásta Kristrún í Bakkastofu segir að hugmyndin að þessari hefð, Fuglatónleikum um páska, hefði...

Leigusamningur um aukin jarðhitaréttindi í landi Stóra-Ármóts

Föstudaginn 23. mars sl. undirrituðu Selfossveitur bs. og Búnaðarsamband Suðurlands leigusamning um aukin jarðhitaréttindi í landi Stóra-Ármóts. Í september árið 2000 gerðu Búnaðarsamband Suðurlands og...

Ráðherra heimsótti Fischersetur

Á fimmtudaginn í liðinni viku var haldin smá athöfn í Fischersetri en þann dag árið 2005 samþykkti Alþingi Íslendinga að veita skákmeistaranum Bobby Fischer...

Nýjar fréttir