3.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Leikskólinn Árbær verður Hjallastefnuleikskóli

Bæjarráð samþykkti á fundi sínum 25. október sl. að Hjallstefnan leikskólar ehf. taki yfir rekstur leikskólans Árbæjar á Selfossi frá 1. ágúst 2024. Starfsfólki leikskólans...

Formaður deildar VR á Suðurlandi í stjórn LÍV

Þing Landssambands íslenzkra verzlunarmanna fór fram á Hótel Selfossi dagana 19.og 20. október. Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, var endurkjörinn formaður LÍV fyrir kjörtímabilið...

Menningarverðlaun Suðurlands 2023

Menningarmiðstöð Hornafjarðar hlaut Menningarverðlaun Suðurlands árið 2023. Viðurkenningin var veitt á ársþingi Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) í Vík þann 26. október sl. en alls...

Opið er fyrir umsóknir í Suðurlandsdeildina

Umsóknarfrestur fyrir ný lið er til 12. nóvember n.k. ! Umsókninni þurfa að fylgja staðfest nöfn 2-3 atvinnumanna og 3 áhugamanna. Dregið verður úr umsóknum....

Ellefu unglingar af HSK svæðinu í Úrvalshópi FRÍ

Frjálsíþróttasamband Íslands ásamt unglinganefnd FRÍ hefur birt nýjan Úrvalshóp 2023-2024. Af þeim 49 unglingum sem komust í hópinn eru 11 af sambandssvæði HSK, níu...

Stjórnendur SS á Hvolsvelli eiga heiður skilinn

Í framhaldi af grein sem ég sendi blaðinu og kom út í 19. október 2023 langar mig að koma eftirfarandi á framfæri. Það eru kærar...

Veitingastað á Selfossi lokað eftir hnífaárás og innbrot

Snemma í gærmorgun var lögregla kölluð að veitingastað á Selfossi þar sem brotist hafði verið inn í gistiaðstöðu starfsmanna. Sá er braust inn var...

Hrekkjavakan á Selfossi – allt sem þú þarft að vita

Á morgun, laugardag, verður hrekkjavökuratleikur á Selfossi og á þriðjudaginn 31. október, á hrekkjavökunni sjálfri, ganga börn á milli húsa og safna góðgæti eða...

Nýjar fréttir