3.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Fjallahjólakeppnin Rangárþing Ultra fer fram á föstudag

Fjallahjólakeppnin Rangárþing Ultra fer fram í þriðja sinn, föstudaginn 14. júní nk. Keppnin er samstarfsverkefni Rangárþings eystra og Rangárþings ytra. Skipst er á að...

Þrjú kvenfélög gáfu til heilsugæslunnar í Rangárþingi

Kvenfélögin Eining í Holtum, Framtíðin í Ásahreppi og Sigurvon í Þykkvabæ komu færandi hendi á heilsugæsluna í Rangárþingi á vordögum og færðu stofnuninni lífsmarkamæli...

Hiti breytist lítið næstu daga

Spáð er hægri breytilegri átt eða hafgolu og víða björtu veðri í dag, en sums staðar þoku við ströndina. Hiti verður 10 til 20...

Þrír kennarar við FSu heiðraðir

Þrír kennarar, Helgi Þorvaldsson, Ólafur Bjarnason og Sigurður Grímsson, sem hafa starfað við Fjölbrautraskóla Suðurlands í samtals 96 ár, létu formlega af störfum við...

Þrír látnir eftir flugslys

Samkvæmt Lögreglunni á Suðurlandi létust þrír og tveir voru fluttir alvarlega slasaðir  með þyrlu Landhelgisgæslunnar á sjúkrahús eftir að einkaflugvél skall til jarðar við...

Flugslys við Fljótshlíð

Í tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurlandi kemur eftirfarandi fram.  Laust eftir 20:30 í kvöld barst tilkynning um flugslys nálægt flugvellinum við Múlakot í Fljótshlíð....

Hef náð góðum tökum á eftirréttinum

var Grétarsson – Sunnlenski matgæðingurinn: „Ég vil byrja á því að þakka Sigurði fyrir traustið. Þeir sem þekkja mig vita að ég er ekki...

Frændur úr Flóanum settu met

Vormót öldunga í frjálsíþróttum var haldið í Reykjavík 25. maí sl. og tóku tveir keppendur frá HSK þátt í mótinu og settu samtals átta...

Nýjar fréttir