8.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Nýtt apótek opnað á Selfossi

Nýtt apótek, Apótek Suðurlands ehf., var opnað við Austurveg 24 á Selfossi í vikunni. Apótekið er í eigu lyfjafræðinganna Eysteins Arasonar og Hörpu Viðarsdóttur...

Skemmdarvargar á ferð í Árborg

„Tjónið er áætlað vel á aðra milljón, en ekki eru allir reikningar komnir í hús“, segir Óðinn K. Andersen, umsjónamaður fasteigna hjá Sveitarfélaginu Árborg....

Ómar Ingi semur við SC Magdeburg

Selfyssingurinn Ómar Ingi Magnússon hefur gert samning við þýska handknattleiksliðið SC Magdeburg. Ómar Ingi mun ganga til liðs við þýska félagið næsta sumar þ.e....

Leiklestur og tónlist í Hlöðunni að Kvoslæk í Fljótshlíð

Sunnudaginn 23. júní nk. kl. 15.00 verður leiklestur með tónlist að Kvoslæk í Fljótshlíð. Þar munu stjörnuleikararnir Brynhildur Guðjónsdóttir, Arnar Jónsson, Ragnheiður Steindórsdóttir og...

Samviskugarður fyrir meiri lífsgæði

Flugviskubit, akstursviskubit og annað samviskubit gerir vart við sig hjá mér eins og fleirum þegar rætt er um hlýnun jarðar og kolefnisjöfnun. Mér finnst...

Auðbjörg Brynja sæmd íslensku fálkaorðunni

Auðbjörg Brynja Bjarnadóttir, ljósmóðir og hjúkrunarstjóri hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Kirkjubæjarklaustri, var sæmd riddarakrossi hinnar íslensku fálka­orðu þann 17. júní sl. fyrir framlag til...

Þjórshátíð haldin í annað sinn

Tónlistar- og náttúruhátíðin „Þjórshátíð“ verður haldin á Flatholti við mynni Þjórsárdals, þann 22. júní nk. Þetta er í annað sinn sem hátíðin er haldin,...

Suzukimámskeið og tónleikar í Hveragerði

Íslenska Suzukisambandið stendur fyrir námskeiði 19.–23. júní nk. í Grunnskólanum í Hveragerði. Það munu ungmenni frá 4 ára til 16 mæta og stilla saman...

Nýjar fréttir