0.6 C
Selfoss

Suzukimámskeið og tónleikar í Hveragerði

Vinsælast

Íslenska Suzukisambandið stendur fyrir námskeiði 19.–23. júní nk. í Grunnskólanum í Hveragerði. Það munu ungmenni frá 4 ára til 16 mæta og stilla saman strengi sína, bæði gítar og strengir. Fullt af tónleikum verða í boði en rúsínan í pylsu endanum er heimsókn ungra strengjasnillinga frá Chicago í Bandaríkjunum. Þau verða með tónleika 20. júní í Hveragerðiskirkjunni kl. 19:30. Rétt um klukkutíma tónleikar.

Píanónámskeið verður svo líka á Selfossi með viðeigandi tónleikum helgina 21.–23. júní.

Nýjar fréttir